Cochet bakkó GP180 fyrir nær allar vélar

Frönsk bakkó. Fyrirtækið Cochet er fjölskyldufyrirtæki. Með um 50 starfsmenn. Þau hanna og framleiða vörur sjálf og fylgja þörfum markaðarins. Cochet hefur stutt við nýsköpun. Cochet leggja áherslu á að koma með nýjar vörur á markaðinn á hverju ári.  10% starfsmanna taka þátt í þróun og rannsóknum

Bakkó GP180:

Gröfu dýpt : 1,80m

Togkraftur : 1500kg

Skóflu breidd : 25cm

Hydraulic dæla fyrir PTO : Innifalið

Glussa tankur : 25 lítra (glussi innifalinn)

Þyngd : 350kg

Aukahlutir í boði:

  • 80 cm aflöng skófla. 109.000,- án vsk
  • 30 cm skófla með tönnum. 88.770,- án vsk

Í boði er að fá lán frá Pei fyrir tækinu. Í myndum má sjá greiðslur miðað við að tekið sé 979.600kr lán til 36 mánaða. Pei býður uppá lán án greiðslukorta. Reiknivél PEI má sjá hérBakkó GP180

  • 0 kr.

  • Án skatts: 0 kr.