Skilmálar og ábyrgðir

Höfundarréttur og skilmálar

Upplýsingar um fyrirtækið/söluaðilann. Vallarbraut ehf. kt. 5611151090  VSK númer IS122040. Trönuhraun 5, 220 Hafnarfjörður. vallarbraut@vallarbraut.is. s 4540050

Vallarbraut áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.

Notkun á vefum Vallarbrauts
Vallarnaut ásamt birgjum fyrirtækjanna áskilja sér rétt til að breyta vöruframboði án fyrirvara, breyta verði án fyrirvara og breyta búnaði án fyrirvara. Upplýsingarnar á vefsvæðinu eru ekki tæmandi og koma aldrei í stað þeirra upplýsinga sem þjónustufulltrúar eða söluráðgjafar Vallarnauts veitir.

Ábyrgð
Allar upplýsingar hér á vef Vallarnauts eru birtar eftir bestu vitund. Vallarbraut tekur ekki ábyrgð á fjárhagslegu eða ófjárhagslegu tjóni af neinu tagi sem notandi eða aðrir kunna að verða fyrir vegna notkunar á vefsvæðinu eða sökum innsláttarvillna, myndbrenglana eða mistaka í uppsetningu.

Höfundaréttur
Vallarnaut á höfundarréttinn á öllum þeim upplýsingum sem fram koma á þessum vef, nema annað sé sérstaklega tekið fram eða leiða megi af eðli máls. Skriflegt samþykki Vallarnauts þarf til að endurbirta upplýsingar sem fram koma á vef Vallarnauts, dreifa þeim eða afrita þær. Ekki skiptir máli hvers eðlis þær upplýsingar eru né í hvaða tilgangi ætlunin er að endurbirta þær, afrita þær eða dreifa þeim.

Vörumerki
Athygli er vakin á því að öll vörumerki á þessum vef eru skráð vörumerki og er algerlega óheimilt að nota þau, dreifa eða afrita nema með skriflegu leyfi eiganda vörumerkisins.

Afhending vöru
Allar pantanir eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun starfsmaður hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Boðið er uppá eftirfarandi: Afhending á vöru í Trönuhrauni 5. Landflutningar / Samskip. Flytjandi / Eimskip eða á Póstinn. Ábyrgðar og flutningsskilmálar Landflutninga / Samskips, Flytjanda / Eimskip og Póstsins gilda um afhendingu vörunnar. Vallarbraut ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að hún er send frá Vallarbraut til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda. Sendingarkostnaður greiðist að fullu af kaupanda vöru.

Vöruskil
Vöruskil eru almennt ekki í boði nema lög kveði á um annað. Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru
gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Varan þarf að vera ónotuð, í fullkomnu lagi og í sínum upprunalegu óskemmdu umbúðum þegar henni er skilað. Ef
vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað.

Verð á vöru og sendingakostnaður. Auglýst verð á heimasíðu eru án vsk. Sé vara keypt í gegnum netverslun reiknast 24% vsk ofan á endanlegt vöruverð. Sendingarkostnaður er alltaf greiddur af viðskiptavini.

Gölluð vara. Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað
sem um ræðir eða endurgreiðum ef þess er krafist. Að öðru leiti vísast til laga um
neytendakaup nr.48/2003 og laga um neytendasamninga.

Trúnaður (öryggisskilmálar). Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold
to a third party.

Lög og varnarþing Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir
Héraðsdómi Reykjaness.
Governing law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.

opnunartímar

Flýtileiðir

Vallarbraut@Vallarbraut.Is

S:454-0050