10.863 Lítra – Þrír litir í boði. Rauð / Græn / Blá
Koma með
• Vökvabremsum
• Ljósabúnaði
• 6“ Stútar
• 4,5 metra 6“ barki
• Dælan er 10.000 lítra dæla
• 3“ op með hlíf fyrir svo hægt sé að sjá hversu mikið magn er komið í.
• Dekk, stærð 800/65R32 frá BKT
Verð á haugsugu miðað við upplýsingar fyrir ofan er kr án vsk.
Verð á aukabúnaði er:
Sjálfvirkur áfyllibúnaður 222.000kr án vsk
Dæla uppfærð í vökvaknúin 93.000kr án vsk
Aukabarki 4,5 metra 28.400kr án vsk
Aukabarki 6,0 metra. 37.400kr án vsk
Í boði er að fá lán frá Pei
fyrir 1.500.000kr til 36 mánaða án greiðslukorta. Reiknivél PEI má sjá hér
Tækjafjármögnun í boði. 70% fjármögnun af kaupverði án vsk. Lánstími allt að 7 ár / 84 mánuðir
Belmac var stofnað 1987 í Írlandi af Michael Gavin og er enn þann dag í dag rekið af Michael. Traust fjölskyldufyrirtæki. Gæða framleiðsla.