4,5 cu Keðjudreifari

880.000 kr. án vsk

4,5 cu keðjudreifari

Knúinn með öflugum PTO drifbúnaði. Aflþörf 45Hp miðað við erfiðar aðstæður
Stærð 4,5 CU eða 3,44 m3
540 RPM
Dekk 400/60×15,5
Drifskaft fylgir

Verð 880.000 kr án vsk

Belmac var stofnað 1987 í Írlandi af Michael Gavin og er enn þann dag í dag rekið af Michael. Traust fjölskyldufyrirtæki

opnunartímar

Flýtileiðir

Vallarbraut@Vallarbraut.Is

S:454-0050