FRONTIER 1000

VÆNTANLEGT

Frontier 1000 er flaggskip RM framleiðandans.

“RM” er Rússneskur framleiðandi. Framleiða fjórhjól og vélsleða fyrir almennan markað og Rússneska herinn. Herinn fær sín fjórhjól og vélsleða frá RM vegna gæða og áreiðanleika.

Frontier 1000 vélsleðinn var fyrst kynntur í Finnlandi á stærstu vélsleða sýningu í heimi. Helstu “feedback” eða endurgjöf: “Þetta er allt öðruvísi vélsleði, stendur uppúr gagnvart örðum RM módelum. Þessi gerð er hönnuð til ferðalaga og skemmtunar, heldur einnig fullu notagildi sínu. Frontier laðar að sér þá sem nota vélsleða fyrir útivist og ferðalög

Helstu upplýsingar:
Mótor & drif:
976 cc
72 HP
2-cyl 4-gengis
Bein innspýting
Hágmarkshraði 110 km / klst
Bensíntankur 42 lítra
Tveggja manna
Þurrþyngd 385 kg.

Verð kr án vsk.

opnunartímar

Flýtileiðir

Vallarbraut@Vallarbraut.Is

S:454-0050