Hattat B3050 4WD – 50 hp Perkins

3,300,000 kr.

Notuð Hattat B3050. 50 hestöfl. Nett og lipur vél sem er skemmtilegt að vinna á.

Hattat eru Tyrkneskir traktorar. Hattat er hluti af Hema samsteypunni. Hattat framleiðir breiða línu af traktorum og framleiðir meðal annars A línuna af Valtra traktorum

– Mótor: Perkins 50 hestöfl. 3 cylinder.
– Gírkassi: 12 + 12 Mechanical Shuttle, Fully Synchronized,
– E-Hydro 4WD activation
– PTO: 540 / 540E
– Lyftigeta: 2200 kg
– Olíutankur: 43 + 35 lítra
– Afturdekk: 380/70R18
– Framdekk: 280/70R24
– Þyngdarklossar:  Framan  1×50 + 6×22 kg
– Þyngdarhringir í aftur felgum 2 x 45 kg
– Vökvaúrtök að aftan: 2 pör
– Þyngd:  2580 kg fyrir utan þyngingar að framan og hringi í felgum
– Lengd  3930 mm
– Breidd 1734 mm
– Hæð  mm

Verð 3.300.000 kr án vsk. Vélin er staðsett við Hvolsvöll.

Heimasíða Hattat
Facebook síða Hattat

opnunartímar

Flýtileiðir

Vallarbraut@Vallarbraut.Is

S:454-0050