Hattat er hluti af Hema samsteypunni. Hattat framleiðir breiða línu af traktorum og framleiðir meðal annars A línuna af Valtra traktorum
– Mótor: Perkins 75 hestöfl. 4 cylinder
– Gírkassi: 12 + 12 synchro shuttle transmission
– Differential lock – Rafmagn – Vökvi
– 4WD
– PTO hraði, rpm (véla hraði): 540 (1890) | 540E (1594) |
– Lyftigeta: 3000 kg
– Olíutankur: 70 lítra
– Afturdekk: 380/85R30
– Framdekk: 300/70R20
– Þyngdarklossar: Framan 14×40 kg
– Þyngdarhringir í aftur felgum 2×70 / 2×80 kg
– Vökvadæla, hámark (l/min) / bar 56 /165
– Vökvaúrtök að aftan: 4 pör (8 stútar)
– Loftkæling
– Vagnbremsu úrtak, vökva
– Þyngd: 3200 kg fyrir utan þyngingar að framan og hringi í felgum
– Lengd 3940 mm (lengd án þyngdarklossa)
– Breidd 1760 – 2040 mm
– Hæð mm
Í boði er að fá frambúnað með eða án PTO
Í boði er að fá ámoksturstæki
Verð 5.490.000 kr án vsk. (
163)
Heimasíða Hattat
Facebook síða Hat
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur