Hleðsluvagn með sláttuvél

4.293.560 kr. án vsk

0-Grazer frá Belmac. Gríðarlega vinsælt í Írlandi.

Þessi samsetning er hönnuð til að auka skilvirkni, aðsemi og draga úr kostnaði á búum. Hugsunin með 0-Grazer er að hægt sé að færa skepnum ferskt gras, frá morgni til kvölds, þó svo að gripir fari einnig út á beit. Með þessu tæki er t.d. hægt að færa mjólkurkúm ferskt gras snemma morguns á meðan á mjöltum stendur þó svo þær fari svo út eftir mjaltir. í stað þess að skepnurnar þurfi að ganga eftir fersku grasi með tilheyrandi átroðningi. Traktor með 0-Grazer skilur minni för eftir sig en t.d. hópur af nautgripum. Meðhöndlun á landi verður betri. Ferskt gras er einfaldlega besta og ódýrasta fóðrið. Í Írlandi hefur það sýnt sig að gras er 30% hraðara að endurvaxa eftir 0-Grazer heldur en eftir beit á landi. Aflþörf er 90-125 hp Hægt er að velja drifbúnað, drifskaft eða vökvaknúið. Sá vökvaknúni er með búnaði að aftan til að gefa með hann nýtist því einnig sem gjafavagn auk þess er afturhlerinn með vökvaopnun.

Model 70 kostar 4.293.560kr Afgreiðslutími er um 3-4 vikur frá Írlandi

Í boði er að fá lán frá Pei
fyrir 1.500.000kr til 36 mánaða án greiðslukorta. Reiknivél PEI má sjá hér

  

Belmac var stofnað 1987 í Írlandi af Michael Gavin og er enn þann dag í dag rekið af Michael. Traust fjölskyldufyrirtæki 

opnunartímar

Flýtileiðir

Vallarbraut@Vallarbraut.Is

S:454-0050