Valtra T213 VERSU – Ónotuð vél

13,500,000 kr. 12,500,000 kr.

Valtra T213 VERSU

6 Cyl. 7.4L
215Hp (Bosst power 225Hp)
30F/30R gírkassi með 5x powershift og 10x skriðgírumhraði frá 0,6 – 43 km klst.
Hraðastillir (cruise) á vél.
PTO (1000 + 540 E rpm) með 2 stillanlegum föstum minnum.
Olíu tankur 375 lítra
AdBlue tankur 27 lítra
Vökvaúrtök að framan: 2 stk
Vökvaúrtök að aftan: 1st and 2nd rear valve (std)
3 pcs extra rear valves
1 pc rear valve On/Off
1 pcs 1/2″ hydraulic free return
Frambúnaður og aflúrtak að framan
Fjaðrandi framhásingu og fjöðrun á húsi.
Load sensing vökvakerfi með afkastagetu 115l/min  5 sett vökvatengi aftan + Top link,  2 sett vökvatengi framan og coupler.
U-Pilot  armur þar sem þú getur klæðskerasaumað alla vinnslu og skipanir vökvakerfis og skiptingar sem hentar hverju verki fyrir sig.
Twin Trac reverse búnaður sem gerir ökumanni kleift að snúa sætinu og vinna á vélinni  í bakkvinnslu / U-pilot armurinn snýst með sætinu, sérstaklega þægilegt fyrir vinnslu á t.d. snjóblásara eða við slátt.
Michelin hjólbarðar  20.8R38 A og 16.9R28 A
Meðfylgjandi er 80kg ballest á hvoru afturhjóli
1100kg ballest á þrítengi.
12 mánaða verksmiðjuábyrgð

Verð 12.500.000 kr án vsk.
Bæklingur

opnunartímar

Flýtileiðir

Vallarbraut@Vallarbraut.Is

S:454-0050