*ÞÚ GETUR SETT 16 TONNA FARM Á ÞENNAN VAGN*
Sennilega bestu vagnarnir….
KANE LLTM 16T LANGUR
Lengd 5,7 metrar á palli, halli er 1,5m (Heildarlengd á pallinum sjálfum 7,2m)
Hæð aðeins 92 cm
Tveggja öxla
Tandem öxull
300x90E glussa bremsur
8 stud öxlar
Sliskjur. Mjög auðvelt að setja upp og niður
Tvö verkfærabox
LED ljós
Dekk 215/75R17,5
Aukabúnaður í boði:
Ostasneið til að gera pall sléttann
Valkostur:
Skráning, mælir & ísetning kostar 120.000 kr aukalega án vsk. Sé þess óskað að fá vagn skráðan